Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stjórnunarkostnaður
ENSKA
management cost
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Í honum eru greiðslur frá útibúum, dótturfyrirtækjum og tengdum fyrirtækjum til móðurfyrirtækis eða annarra tengdra fyrirtækja sem fela í sér framlög til almenns stjórnunarkostnaðar útibúanna, dótturfyrirtækjanna og tengdu fyrirtækjanna (vegna áætlanagerðar, skipulagningar og eftirlits) og einnig endurgreiðslu útgjalda sem móðurfyrirtækin greiða beint.


[en] It includes payments from branches, subsidiaries and associates to their parent enterprise or other related enterprises that represent contributions to the general management costs of the branches, subsidiaries and associates (for planning, organising and controlling) and also reimbursements of expenses settled directly by parent enterprises.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 184/2005 frá 12. janúar 2005 um hagskýrslur Bandalagsins að því er varðar greiðslujöfnuð, þjónustuviðskipti við útlönd og beina, erlenda fjárfestingu

[en] Regulation (EC) No 184/2005 of the European Parliament and of the Council of 12 January 2005 on Community statistics concerning balance of payments, international trade in services and foreign direct investment

Skjal nr.
32005R0184
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira